29.1.2009 | 22:30
Þetta er að verða nokkuð gott.
Nú höfum við ríkisstjórnarflokka sem að setja hvorum öðrum stíf skilyrði,þau fatta bara ekki að þetta eru samhljóða frá báðum,,uuuummm var ekki annar þessara flokka púaður niður fyrir fáum dögum ,,eða eru allir búnir að gleyma því að Samfylkingin var að koma úr stjórnarsamstarfi,allir búnir að gleyma að þeir eru svo ósammála innan flokks að þeir greyin komast ekki yfir meira en að stilla til friðar á eigin heimili. Einhvern vegin fynnst mér að söngvararnir á Austurvelli hafi gleymt stefinu::Vanhæf ríkisstjórn::Hverjir eru að taka við stjórnartaumunum???Samfylkingin og Vinstri grænir,það er nú aldeilis ekki svo,við erum að tala um hér nokkra flokka sem þykjast vera ein fylking undir nafninu Samfylking(hef reyndar ekki séð þá marsera í takt) og svo Vinstri (spans)grænir,með skilorðsbundnum stuðningi frá nýja Framsókn og Frjálsum (vil nú frekar kalla þá hefta).Ég sendi öllum Íslendingum,nær og fjær, til sjávar og sveita ,mínar innilegustu samúðaróskir.
Við getum bara vonað að allt verði eins og blómstrið eina í stjórnarráðinu.
Um bloggið
Laufey Guðmundsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.