5.3.2009 | 15:09
Góði Ómar stilltu þig einu sinni.
Það eru endalaust dæmalausar tilvitnanir sem Ómar getur borið á borð
:verkfræðingur einn sagði mér: Kárahnjúkur er frauð og aska.
hvernig dettur þér í hug að koma enn og aftur með svona stór ómerkilegann málflutning ?Hvernig væri að vitna í eitthvað sem getur litið dagsins ljós og er ekki tilbúningur í þér.
Varað við því að fara á ísinn á Hálslóni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Laufey Guðmundsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er kannski dáldið ýkt hjá honum að Kárahnjúkurinn sé frauð og aska..
en hann er ekki úr sterku efni!! Það veit ég eftir að vinna þarna á svæðinu.
Sveinbjörn (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 15:44
Takk fyrir þetta Sveinbjörn,
það er orðið svolítið þreytandi að heyra alltaf þessar sleggju yfirlýsingar.það eru mörg fjöll og hnjúkar á Íslandi sem eru ekki beinlínis nautsterk,án þess að bloggað sé um þau sem frauð og ösku.
Laufey Guðmundsdóttir, 6.3.2009 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.